Skuggamynda af konu sem notar vörur frá Procter&GambleP&G deild ÍsAm sér um sölu og markaðsetningu á snyrtivörum, hárvörum, tannhirðuvörum, þvottaefni, bleium, sjálfsprófum, rafhlöðum, kveikjurum, eldspýtum o.fl. Helstu vörumerkin eru Pampers, Always, Tampax, Ariel, Bold, Lenor, Fairy, Ambipur, Head&Shoulders, Pantene, Gillette, Old Spice, Oral-B, Crest, Fixodent, Clearblue, Vicks, og Duracell. Fyrrnefnd vörumerki koma frá Procter & Gamble sem er einn stærsti birgi í heimi og hefur ÍsAm átt traust samstarf við hann í yfir 30 ár.

Einnig tilheyra P&G deild önnur frábær vörumerki annarstaðar frá eins og InfaCare barnabaðsápa, Pringles snakk, Cricket kveikjarar og Three Stars eldspýtur.

Deila |