Kexsmiðjan

Kexsmiðjan var stofnuð um mitt ár 1996 á Akureyri. Í fyrstu voru einungis kex og smákökur framleiddar en fljótlega bættust við ýmsar tegundir af kaffibrauði svo sem snúðar, muffins, vínarbrauð og margt fleira. Allar götur frá stofnun hefur Kexsmiðjan þróað og sett á markað vörur sem neytendur hafa tekið mjög vel. Fyrirtækið hefur þannig verið leiðandi í því að mæta þörfum neytenda varðandi hentugar smásölueiningar og það hefur skapað stöðugan og góðan vöxt Kexsmiðjunnar allt frá byrjun.

Latest from Administrator

More in this category: « Frón St. Dalfour »