Langnese

Langnese hunang var fyrst framleitt árið 1925 í Þýskalandi. Langnese er með langa hefð og er eitt þekktasta vörumerkið í hunangsframleiðslu.  Útlit vörunnar, þ.e. sjálf glerkrukkan, hefur ekki breyst frá upphafi. Hægt er að fá Langnese hunang í nokkrum bragðtegundum.

Latest from Administrator