St.Dalfour býður með stolti upp á lífrænar og hollar eftirrétta sósur sem gott er að setja yfir ísinn, kökuna eða ferska ávexti fyrir alla fjölskylduna.

Read more ...

Vissir þú að ítölsku gæðavörurnar frá Sacla eru bæði á Facebook og Instagram en þar er hægt að finna mikið af gómsætum uppskriftum og skemmtilegum fróðleik um hráefnin og vörurnar okkar.

Read more ...

 

Nú eru þrjár nýjar, ferskar og ljúffengar súpur frá Ora komnar í verslanir. Nýju súpurnar koma í fallegum öskjum og eru þær í þremur gerðum: mexíkósk súpa með kjúklingi, humarsúpa og íslensk kjötsúpa. 

Read more ...

Á liðnum vikum höfum við verið með „like“ leik á Facebook síðu Sacla þar sem heppnir vinningshafar gátu unnið veglega gjafakörfu fulla af ekta ítölskum kræsingum frá Sacla.

Read more ...

 

Þegar hugsað er til ítalskrar matargerðar sjá margir fyrir sér pastarétt eða pizzu. Á Ítalíu er matargerð listgrein og hefur Sacla skapað ljúfustu rétti með því að blanda saman fersku hráefni Miðjarðarhagseldamennsku.

Read more ...

 

Hunang, hreint og náttúrulegt sætuefni sem er unnið af býflugum sem sveima um milli villtra og ræktaðra blóma í leit að nektar og frjókornum. Hunang var fyrsta sætuefnið sem maðurinn kemst í kynni við.

Read more ...

Grænt pestó frá Sacla

 

Nýr dreifingaraðili, nýjar vörur og ný heimasíða fyrir ítölsku sælkeravörurnar frá Sacla.


Á liðnum vikum hefur átt sér stað skemmtileg vinna, bæði á Íslandi og Ítalíu, við að hanna nýja heimasíðu fyrir Sacla á Íslandi, www.sacla.is, og afraksturinn leynir sér ekki.

Read more ...

Bitinn með trönuberjum frá Frón

Bitinn er nýtt kex frá Kexverksmiðjunni Frón sem er að koma í verslanir þessa dagana. Þetta eru ljúffengar súkkulaðibita-kökur sem eru fáanlegar í þremur gerðum, salthnetum, trönuberjum og döðlum.

Nýi Bitinn frá Frón er ómótstæðilega ljúffengur og svo fæst hann í þremur bragðtegundum þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Read more ...

Hershey´s Chocolate Milk barHershey´s  er einn stærsti súkkulaði framleiðandi í Bandaríkjunum og hefur framleitt súkkulaði síðan 1884 en á sínum tíma gjörbylti Hershey´s heiminum. Þeir voru fyrstir til að framleiða súkkulaði fyrir almennan markað en áður fyrr hafði súkkulaði þótt lúxus vara.

Read more ...


Hvað er betra á heitum sumardögum en að gefa krökunum ískaldan og svalandi Sun Lolly eftir leiki í garðinum.

Í hverjum pakka af Sun Lolly eru 10 ófrystir ávaxtaklakar í handhægum umbúðum sem fara vel í litlar sem stórar hendur. Hver ávaxtaklaki er hyrna sem lekur ekki en er auðvelt að kreista.


Sun Lolly bragðtegundirnar eru eftirfarandi:

Read more ...