Horeca vörumerki

Horeca vörumerki

Kynntu þér fjölmörg vörumerki Horecadeildar Ísam fyrir mötuneyti, veisluþjónustur, veitingahús, bakarí, fiskbúðir, kjötvinnslur, mjölkurvinnslur auk annarra fyrirtækja sem koma að matargerð og matvælaframleiðslu.

Bökunarvörur. Mjöl fyrir bakstur.
Matvörur fyrir stóreldhús. Krydd og sósur.
Kjöt- og fiskvörur. Mikið úrval af maríneringum, kryddum og sérhæfðum hjálparefnum fyrir kjötiðnað.
Bökunarvörur. Marsípan, fyllingar og önnur hjálparefni fyrir bakarí og bakstur.
Bökunarvörur. Belgískt eðalsúkkulaði
Matvara fyrir stóreldhús. Kaffi og te og allt því sem tilheyrir. Sjá meira um BKI undir Matvörudeild
Umbúðir. Plastumbúðir og umbúðapappír.
Matvörur fyrir stóreldhús. Pasta og fleiri ítalskar matvörur. Sjá einnig De Cecco undir Matvörurdeild.
Bökunarvörur. Hágæðahveiti fyrir bakarí og brauðgerðir.
Matvara. Heimsþekkt vörumerki með toppvörur fyrir stóreldhús. Sjá einnig Dr. Oetker undir Matvörudeild
Matvara. Frosið grænmeti og kryddjurtir.
Matvara. Tómatar í pokum.
Kjöt- og fiskvörur. Amerískar maríneringarvörur og krydd.
Bökunarvörur. Fræ til margvíslegra nota fyrir bakarí og bakstur.
Matvörur fyrir stóreldhús. Pasta og ítalskar matvörur.
Umbúðir. Kökubox.
Kjöt- og fiskvörur. Krydd og sósur.
Kjöt- og fiskvörur. Kartöflumjöl og trefjar.
Bökunarvörur. Kökuskraut búið til úr bestu fáanlegu hráefnum.
Matvörur fyrir stóreldhús. Fyrirtæki sem er margverðlaunað fyrir sína frosnu ávexti.
Bökunarvörur. Gæða konditorvörur frá heimsþekktum framleiðanda.
Umbúðir. Bökunarform.
Umbúðir. Álform og plastumbúðir.
Bökunarvörur. Hágæðavörur með lausnir fyrir allar tegundir af bakstri.
Kynntu þér vörumerki Sacla og vörurnar sem það hefur uppá að bjóða. Ítölsk matargerð verður auðveldari með Sacla. Til að laða fram töfra Miðjarðarhafsins í mat er gott að hafa Sacla við höndina.
Kjöt- og fiskvörur. Sojaprótein.
Matvörur fyrir veitingahús og stóreldhús. Frábærar tapasvörur frá Tasty.
Bökunarvörur. Mjög hentugar fyrir bakarí og iðnaðareldhús.
Matvörur fyrir stóreldhús. Franskt fyrirtæki þekkt fyrir framúrskarandi gæði. Við seljum frá þeim sinnep, edik, olíur, þurrkaða sveppi og aðrar ediklegnar vörur.
Kjöt- og fiskvörur. Maríneringar.