Fabbri er ítalskt fjölskyldu fyrirtæki sem hefur verið starfandi síðan 1905 og eru með svarta beltið í ísgerð og vörum sem tengjast því. Við bjóðum upp á allt frá stabilator yfir í bragðefni, sósur og skraut. Fabbri er heimsþekkt fyrir kirsuberin sín og að sjálfsögðu er hægt að fá þau hjá Ísam Horeca.

Read more ...

Tiger Chai

 

Við lýsum því yfir fullum fetum að jóladrykkurinn í ár er David Rio Chai en Ísam Horeca hefur til sölu fjórar tegundir af þessu frábæra chai dufti frá David Rio og ein þeirra hentar afbragðs vel sem jóladrykkur á eftir jólahlaðborði ársins.

Read more ...

Red Velvet kakan

Red Velvet kakan er aðal tískukakan í bakstursheiminum í dag. Þessi dúnamjúka rauða súkkulaðikaka virkar jafnt í bollakökur sem og tertur. Einnig er hægt að leika sér með deigið og gera formkökur, rúllutertur, lagtertur, kökupinna og jafnvel konfekt.

Read more ...

Prófaðu eldbakaða pizzu úr Polseli pizzahveitiPizza er ekki bara pizza. Við hjá Ísam Horeca erum búin að leggjast í mikla rannsóknarvinnu til að finna út hvað þarf til að gera góðan pizzabotn að frábærum pizzabotni. Nú höfum við fundið hina fullkomnu blöndu af hágæðahráefnum þar sem niðurstaðan er hreinn unaður. 

Read more ...


Creaplus Matly Delight er gróf brauðblanda frá Puratos sem þó er mjúk og létt í sér. Blandan inniheldur rúgkjarna, maltflögur, sólblómafræ, náttúrulegt súrdeig úr hveiti og hörfræ./p>

Fyrir þá sem ekki eru bakarar að atvinnu bendum við á að uppskriftirnar hér að neðan gera ráð fyrir því að mjöl sé alltaf 100%. Öll önnur hráefni eru miðuð við prósentur af heildarmagni mjölsins. Í Charleston uppskriftinni hér að neðan þýðir því "vatn 70%" í raun 700 grömm af vatni á móti 1000 grömmum af mjöli.

Read more ...

 

Gordon Ramsey og Jamie Oliver nota  Cornish Sea Salt! ÍSAM Horeca býður upp á þessa frábæru vöru. Þetta er flögusalt í hæsta gæðaflokki frá Bretlandi. Saltið er með náttúrulegum raka, er ekki mjög hart en þó með smá „braki“ og leysist mjög vel upp.  Sjávarsalt er venjulega með 5-10% minna natríummagn en venjulegt borðsalt og Cornish Sea Salt er með enn minna natríum en önnur sjávarsölt. Cornish Sea Salt er hreint og náttúrulegt salt sem varðveitir yfir 60 nauðsynleg stein- og snefilefni.

 

Read more ...

Ísam Horeca hefur tekið í sölu nýjar spennandi vörur frá Magnihill. Frosnir ávextir frá Magnihill


Magnihill framleiðir frosna ávexti og grænmeti. Fyrirtækið hefur hlotið fjölmörg verðlaun að undanförnu fyrir framúrskarandi gæði.  Með því að nota frosna ávexti ertu alltaf viss um að ávöxturinn sé rétt þroskaður og þarft ekki einu sinni að hafa fyrir því að skræla og skera.

Ísam Horeca hefur bætt við vöruúrvalið sitt rauðrófum í 1 kg pokum, granateplafræjum í 1 kg pokum, eplateningum í 2.5 kg pokum, týtuberjum í 2.5 kg pokum, avakadó í sneiðum í 500 gr pokum, frosnum bönunum í sneiðum í 10 kg kössum og rabarbara í 25 kg kössum. 

Read more ...

Karamellusúkkulaðimús frá BelcoladeHORECA deildin býður nú nýja vöru, karamellusúkkulaði frá Belcolade, sem er mjúkt mjólkursúkkulaði með léttu karamellubragði sem hentar sérstaklega vel í kökur og eftirrétti.

Karamellusúkkulaðið frá Belcolade kemur í 5 kg pokum.
Við látum fylgja með ljúffenga uppskrift að karamellusúkkulaðimús með passionkremi þar sem karamellusúkkulaðið er í aðalhlutverki.

Read more ...

Kynntu þér nýjar gerðir af maríneringum frá Horecadeild Ísam. Góðar bæði fyrir kjöt og fisk.Iðnaðardeildin okkar var að fá sex nýjar maríneringar sem eru frábærar fyrir kjöt og fisk. Það styttist í sumarið og eftirspurnin eftir grilluðum fiski og kjöti eykst eftir því sem sól hækkar á lofti. Það getur verið ágætt að hafa þetta í huga þegar maríneringar eru valdar.

Read more ...