Kokkur með stórsteik undir hjálmiÍSAM Horeca er stóreldhúsdeild ÍSAM. Horeca er alþjóðlegt orð sem stendur fyrir Hotels Restaurants and Catering. Við þjónustum mötuneyti, veisluþjónustur, veitingahús, bakarí, fiskbúðir, kjötvinnslur, mjólkurvinnslur og í raun allan matvælaiðnað. Við leggjum okkur fram í að veita góða persónulega þjónustu. Við leitum sífellt að nýjungum sem gætu hentað viðskiptavinum okkar. Við hjálpum til við að finna lausnir og þróa nýjar vörur með viðskiptavinum okkar.

Deila |

Lestu skyldar fréttir og um vöruna