Í næstum 15 ár hafa Titleist Pro V1 og Pro V1x gert gæfumuninn fyrir kylfinga út um allan heim, hvort sem það eru áhugakylfingar eða bestu kylfingarnir í heiminum í dag.

Read more ...

Titleist hefur sett á markað nýjustu trékylfurnar sínar og hefur línan fengið nafnið 915.

Titleist 915 línan inniheldur 915D2 og 915D3 drævera, 915F og 915Fd brautartré ásamt 915H og 915Hd hybrid-kylfa.

Read more ...

 

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er Íslandsmeistari í golfi árið 2014 og er þetta jafnframt hans sjötti Íslandsmeistaratitill. Birgir Leifur lauk leik á 10 höggum undir pari og var því sjö höggum betri en Ólafur Björn Loftsson sem varð annar, Þórður Rafn Gissurarson var svo í þriðja sæti á 2 höggum undir pari.

Read more ...

 

Nú hafa Titleist hafið sölu á nýju 714 járnalínunni sem samanstendur af fjórum tegundum járna: MB, CB, AP2 og AP1. Þessar fjórar tegundir járna henta mjög breiðum hópi kylfinga og get því allir fundið einhvað við sitt hæfi, annaðhvort sjálfir eða eftir að hafa farið í gegnum sérmælingu hjá næsta söluaðila Titleist.

Read more ...

Það styttist í sumarið og fiðringurinn í golfurum hlýtur að vera að aukast. Það er sennilega þá orðið tímabært að skoða nýjustu gerðina af golfboltum frá Titleist, hina nýju Pro V1 og Pro V1x, sem eru nýkomnir til landsins. Þetta er sjöunda kynslóðin sem við bjóðum núna. Þetta eru mýkstu boltarnir til þessa og ættu golfarar að taka eftir aukinni högglengd með þessum boltum.

Read more ...

Scottsdale pútterar frá PINGHvernig hljómar pútter með nýrri tækni sem bætir lengdarstjórnunina umtalsvert? Hvernig hljómar það að geta stillt lengd púttersins með einu handtaki, til dæmis að breyta honum úr 31” og í 38”? Þetta er ekki búið, þú getur fengið þennan pútter í tólf mismunandi útgáfum og hægt er að finna út með 10 mínútna mælingu hvaða útgáfa hentar best þinni stroku.

Read more ...