Kynntu þér vörumerkið

  • Langnese
    Langnese Langnese hunang var fyrst framleitt árið 1925 í Þýskalandi. Langnese er með langa hefð og er eitt þekktasta vörumerkið í hunangsframleiðslu.  Útlit vörunnar, þ.e. sjálf glerkrukkan, hefur ekki breyst frá upphafi. Hægt er að fá Langnese hunang í nokkrum bragðtegundum.
  • Pantene
    Pantene Pantene Pro-V gerir þér kleift að ljóma af fegurð og heilbrigði, en Pantene inniheldur einstaka formúlu sem byggir á Pro-V vítamín B5 og amínósýrusamsetningu sem eru raunveruleg grunnefni heilbrigðs hárs og gefur því styrk, sveigjanleika og gljáa. Á bak við…